Önnur Verkefni

Rally Palli tekur að sér ýmis verkefni af öllum stærðum og gerðum.  Hefur t.d. aðstoðað bíla- og hjólbarðaframleiðendur við viðburði hér á landi, séð um að skipuleggja aksturskeppnir, unnið við ýmis konar auglýsingagerð og séð um akstur og viðburðarstjórn ýmissa stórfyrirtækja.

Helstu samstafsaðilar eru þessir:

Hikið ekki við að fá frekari upplýsingar ef þið teljið að Palli geti aðstoðað.  Sendið inn fyrirspurn hér.

Myndband frá verkefni fyrir Nokia.